Site icon Konto – Faglegir rafrænir reikningar

Bankatenging – þarf að hafa samband við bankann?

Notendur eru að spurja út í bankatengingu, Konto kröfur eða kröfustofnun og hvort viðkomandi þurfi eitthvað að vera í samskiptum við bankann sinn eða Arionbanka til þess að virkja tengingu á þeirra Konto notanda við bankann í þeim tilgangi að birta reikninga frá sér í netbanka og banka öppum hjá greiðanda.

Til að einfalda allt ferlið þá fórum við þá leið að semja við Arion um að eina bankatengingu fyrir okkar viðskiptavini sem gerir þeim kleift að stofna kröfur (sem birtast greiðanda í hvaða netbanka/bankappi sem er).  


Núna virkjast bankatenging um leið og samningur við okkur um heimild til að stofna kröfur í þínu nafni er undirritaður rafrænt 🙂 

Þú þarft ekki að vera í neinu sambandi við þinn viðskiptabanka vegna þessa og þetta býr ekki til nýtt viðskiptasamband við Arion.


Vona að þetta sé skýrt. Gangi þér vel!

Exit mobile version