Site icon Konto – Faglegir rafrænir reikningar

Hvernig á að Breyta Núverandi Áskriftarleið?

Innskráðir notendur geta farið inn á Áskriftir og inneignir. Í yfirliti fyrir núverandi stöðu er hægt að velja “Breyta”

Næst er valið að Afskrá / Óvirkja

Þetta færir notendur niður í ókeypis Grunnur áskriftina, þegar tímabilið fyrir greidda áskrift rennur út. Notendur geta svo valið að virkja nýja áskrift síðar án þess að hafa áhyggjur af því að tapa gögnum.

Exit mobile version