Við breyttum innskráningarmöguleikum því island.is lokar fyrir aðra en opinbera aðila haustið 2024. Við mælum með að notendur notist frekar við rafræna auðkenningu (dokobit).
Gleymt lykilorð?
Smelltu á Gleymt lykilorð á innskráningarsíðunni og óskaðu eftir að fá hlekk og kóða sendan á það netfang sem tilheyrir þínum notanda á Konto.
Eftir að hafa skráð þig inn með netfang og lykilorði, farðu þá í Stillingar > Lykilorð og rafræn skilríki
Sjá nánar á: https://heim.konto.is/orugg-rafraen-audkenning/