Site icon Konto – Faglegir rafrænir reikningar

Hlaða inn vörulista

Í Konto er mögulegt að hlaða inn þínum vörulista, t.d. úr bókhaldskerfi.

Til að gera það velurðu: Vörulisti – Hlaða inn lista úr Excel.

Því næst opnarðu Excel skrána og færir þar inn upplýsingar um vörulistann þinn.

Þú verður að fylla út dálka A-E: Vörunúmer, Lýsing, Eining, VSK og Einingaverð (án VSK).

Dálkarnir F og G (Flokkur og Virkur) eru valkvæðir.


Sjá óútfyllt excel skjal hér.

Exit mobile version