fbpx

Að selja vöru á netinu

Notendur sem eru í áskrift hjá Konto geta með auðveldum hætti búið til sölusíðu fyrir þær vörur sem þau hafa skráð á Konto.is. Fyrsta skrefið er að fara í "Stillingar" og velja þar að virkja "sölusíður" eða smella á þennan hlekk: Virkja Sölusíðu kröfustofnunn Þarf einnig að vera virk virkja Kröfustofnun. Að þessu loknu getur þú valið vöru undir vörulistanum og smellt á ,,útbúa sölusíðu fyrir vöru”.

Að því loknu fyllir þú út upplýsingar fyrir söluformið velur hvort það sé þjónusta eða áskrift... og fyllir út allar viðeigandi upplýsingar. Velur svo að stofna sölusíðuna.

þá býr Konto til hlekk fyrir þig sem þú beinir viðskiptavinum þínum á.

Viðskiptavinurinn þarf síðan bara að setja inn pöntunarupplýsingar og í kjölfarið sendir Konto út bæði sölureikning og stofnar kröfu í netbanka viðskiptavinar. Þú færð síðan tilkynningu á tölvupósti um leið og kaupandinn hefur greitt vöruna.

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar fyrir --> Selja á netinu með Konto