fbpx

Að selja vöru á netinu

Þú getur með auðveldum hætti búið til sölusíðu fyrir þær vörur sem þú hefur skráð á Konto.is. Til að útbúa sölusíðu þá velurður einfaldlega viðkomandi vöru undir Vörulisti og smellir á ,,Söluform og sölusíður”. Þá býr Konto til hlekk fyrir þig sem þú beinir viðskiptavinum þínum inn á.

Viðskiptavinurinn þarf síðan bara að færa inn pöntunarupplýsingar og í kjölfarið sendir Konto út bæði sölureikning og stofnar kröfu í netbanka viðskiptavinar. Þú færð síðan tilkynningu á tölvupósti um leið og kaupandinn hefur greitt vöruna.

Þú verður að virkja Kröfustofnun viðbótina og vera í greiddri áskrift á Konto til að virkja Sölusíður.

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar fyrir --> Selja á netinu með Konto