fbpx

API – Tenging við vefverslanir og bókhaldskerfi

Konto býður uppá API fyrir notendur í greiddri áskrift. Notendur virkja Vefþjónustu viðbótina og fá þar með API lykil. Þessi lykill gerir notendum kleift að tengjast og nýta API þjónustu Konto. Þjónustan getur tengt bókhaldskerfi, vefsölukerfi, pöntunarkerfi eða hvað annað sem notendur hafa áhuga á að tengja við Konto.

Konto Plugin í WooCommerce nýtir einmitt þennan API.

Fyrir skjölun og nánari upplýsingar um vefþjónustu Konto --> Konto API