fbpx

Aukanotandi

Notendur í greiddri áskrift geta veitt öðrum, s.s. sölufulltrúa eða bókara, aðgang að sínum aðgangi að Konto. Þegar aðila er bætt við sendist sjálkrafa út boð á tölvupósti á hann. Þeir fá þá aðgang að öllu hjá þér, og geta t.d. sent reikninga og skráð kostnað. Það eina sem aukanotandi getur ekki gert er að breyta upplýsingum um sendanda reiknings (þínum reikningsupplýsingum). Aðeins eigandi aðgangsins getur gert það.

Aðgerðir og umsjón > Aukanotandi