fbpx

Breyta um netfang

Þegar notendur spurja hvort hægt sé að breyta um netfang fyrir sinn notanda á Konto.

Hægt er að uppfæra hvaða netfang er að birtast á reikningum frá þér með því að velja Stillingar > Þínar reikningsupplýsingar. Þar er einnig hægt að skrá netfang hjá bókara, undir Viðbótarupplýsingar.

Mögulegt er að stilla hvaða tilkynningar berast á hvaða netfang undir Stillingar > Tilkynningar á tölvupósti

En, ef óskað er eftir því að breyta því netfangi sem viðkomandi er að nota til að auðkenna sig inn á konto.is kerfið, þá er nauðsynlegt að hafa samband (ekki í chat) og óska eftir breytingu.