Nýskráning og innskráning

Þú getur valið að nýta þér Google eða Facebook auðkennið þitt fyrir inn- og nýskráningu á Konto. Einnig er í boði að stofna aðgang í gegnum auðkenningarleið island.is (með rafrænum skilríkjum) eða nota bara gamla góða netfang og lykilorð kombóið, en þá verður þú að staðfesta netfangið með því að smella á hlekk sem sendur er með staðfestingarpóstinum á skráð netfang.