Selja og bóka á námskeið og viðburði
Nánar er fjallað um þessa virkni hér: https://sala.konto.is/vidburdir
Notandi getur valið vöru í vörulistanum hjá sér og valið að útbúa sölusíðu og söluform fyrir viðkomandi vöru. Sölusíðan getur verið tegundin Námskeið og viðburðir.

Einföld leið til að stilla upp þinni skráningarsíðu, þú sérð strax hvernig þetta mun koma út.

Notendur geta vísað í vefsíðu á léni Konto, þar sem pöntunarformið fyrir þína vöru er aðgengilegt. Einnig er mögulegt að fella inn (e. embed) formið á hvaða síðu sem er með því að velja "Bæta við mína síðu".

- Notendur skrá sig sjálfir
- Konto skráir viðkomandi sjálfvirkt sem viðskiptavinur hjá þér
- Konto skráir sjálfvirkt sölureikning og stofnar kröfu í netbanka
- Konto sendir greiðslukvittun á kaupanda þegar greiðslan er staðfest
- Greiðslustaða sést í Listi yfir skráða aðila


QR kóðar sem miði á viðburðinn. Einföld leið til að merkja við fyrir mætingu.
