Senda afhendingarseðil
Nú getur þú sent afhendingarseðil á kaupanda við afhendingu vöru (athugið að þessi virkni er ekki í boði fyrir ókeypis áskriftarleiðina).
Þú einfaldlega útbýrð reikning eins og venjulega en í stað þess að velja "Senda reikning" neðst í reikningsforminu þá velur þú "Afhendingarseðill".

Athugið að afhendignarseðillinn er ekki vistaður, heldur verður bara til þegar þú velur hnappinn.