fbpx

Senda pantanir á Konto notendur

Nú er í boði að stofna innkaupapöntun hjá öðrum Konto notendum. Með öðrum orðum þá gerir það þér kleift að senda öðrum notendum pantanir fyrir vörum eða þjónustu í gegnum Konto. Þú getur verið viss um að fá rétt vöruheiti, númer og tilvísun á viðkomandi rafrænum reikningi sem berst í kjölfarið sem einfaldar sjálfvirka bókun í þínu viðskiptakerfi. Jafnframt geturðu verið viss um að hann muni berast rétta leið í gegnum skeytamiðil, ef við á. 

Til þess að nýta þessa nýjung þarftu að virkja þjónustuna Senda inn pantanir.

(Einungis er í boði að stofna pantanir og beiðnir í gegnum einföld API köll