fbpx

Senda reikning á mörg netföng

Þegar notendur spurja hvernig sendi ég reikningana á fleiri en eitt eða tvö netföng.

Smelltu á Viðskiptavinir > veldu þinn viðskiptavin > veldu svo VIÐBÓTARUPPLÝSINGAR

Þar getur þú bætt eins mikið af netföngum og þú vilt ef þú bætir kommu á milli netfanganna (ekkert bil).

Dæmi: konto@konto.is,support@konto.is,hjalp@konto.is os.fr.

Einnig er alltaf hægt að senda afrit af reikningi eftir á með því að fara í Yfirlit reikningar > velja reikninginn > velja svo að senda sem viðhengi með skilaboðum. Þar er einnig hægt að velja að senda XML afrit sem viðhengi.