fbpx

Sölugreining viðbótin

Með sölugreiningu viðbótinni virkjast auka reitur á vöruspjaldi fyrir Kostnaðarverð vöru. Einnig er opnað fyrir aðgang að gögnum úr Konto til að tengja greiningartól eins og Power BI.

Skráð gildi á vöruspjaldi birtist sem sjálfgefið gildi á senda reikning forminu

Svo er hægt að uppfæra þetta gildi þegar verið er að útbúa reikninginn. Gildið á reikningi er það sem þú færð í gögnum fyrir greiningartólið.

API skjölun hér: https://konto.is/api/v1/document#dashboard-data-detail-invoice-object

Þú finnur upplýsingar um notanda og API lykil undir viðbótinni Vefþjónusta á konto.is

Til að tengjast frá greiningartólum, veldu data source = web

Undir Advanced möguleikum, sláðu inn þessa slóð:

  • https://konto.is/api/v1/get-dashboard-data

Bættu við header parameters fyrir notanda og lykil -

  • username
  • api_key