Veita þriðja aðila aðgang

Umboðsaðilar og að veita umboð.

Nú getur þú veitt þriðja aðila aðgang að Konto reikningakerfinu þínu  (athugið að þessi virkni er ekki í boði fyrir ókeypis áskriftarleiðina).

Viðkomandi getur þá skoðað reikninga, kostnaðarskráningu og skýrslur, auk þess að stofna reikninga og skrá kostnað. 

Fullkomið fyrir bókara og aðra aðila sem þú vilt að geta haft aðgang að reikningakerfinu þínu. 

Ef þinn bókari eða umboðsaðili er ekki á listanum, bentu þeim þá að skrá sig í Konto og fylgja leiðbeiningum um hvernig eigi að gerast umboðsaðili.