Gerast umboðsaðili

Notendur Konto geta nú veitt þriðja aðila aðgang að Konto reikningakerfinu (athugið að þessi virkni er ekki í boði fyrir Ókeypis áskriftarleiðina).

Umboðsaðilar geta verið með einn aðgang fyrir marga viðskiptavini (tengda aðila). Einfaldlega skráðu þig inn sem viðkomandi til að skoð reikninga, kostnaðarskráningu og skýrslur, auk þess að stofna reikninga, viðskiptavini, vörur og skrá kostnað. 

Fullkomið fyrir bókara og aðra aðila sem geta haft aðgang að reikningakerfinu hjá mörgum aðilum í gegnum einn einfaldan aðgang.

Sem skráður umboðsaðili, þá birtist þú þeim sem vilja veita umboð í þessum lista

Þegar notandi velur að veita þér umboð þá útbýr Konto kerfið viðkomandi sem Viðskiptavinur hjá þér og bæti við takka sem gerir þér kleift að opna Konto sem viðkomandi notandi.

Gerast bókari á Konto

Þú getur einnig valið að selja þína bókhalds- og launaþjónustu á konto.is

Notendur geta valið að kaupa bókhaldsþjónustu með eða án Launaþjónustu.

Konto keyrir sjálfkrafa út áskriftarreikninga til að hjálpa þér að rukka fyrir þjónustu og stofnar alla aðila sem Viðskiptavinir hjá þér. Einfalt að skrá inn á konto.is sem tengdur viðskiptavinur.